Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel Tangi færir út kvíarnar – Myndir
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili.
Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar eftirspurnar, en Hótel Tangi er uppbókaður næstu 18 mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá hótelinu á facebook þess og segir að lokum í tilkynningu:
„Nú bíðum við bara eftir formlegu leyfi og getum þá farið að bjóða upp á meiri gistingu hér í þorpinu á vordögum. Spennandi!“
Með fylgja myndir af nýja gistiheimilinu:
Myndir: facebook / Hótel Tangi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur