Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel Tangi færir út kvíarnar – Myndir
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili.
Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar eftirspurnar, en Hótel Tangi er uppbókaður næstu 18 mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá hótelinu á facebook þess og segir að lokum í tilkynningu:
„Nú bíðum við bara eftir formlegu leyfi og getum þá farið að bjóða upp á meiri gistingu hér í þorpinu á vordögum. Spennandi!“
Með fylgja myndir af nýja gistiheimilinu:
Myndir: facebook / Hótel Tangi
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti