Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel Tangi færir út kvíarnar – Myndir
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili.
Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar eftirspurnar, en Hótel Tangi er uppbókaður næstu 18 mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá hótelinu á facebook þess og segir að lokum í tilkynningu:
„Nú bíðum við bara eftir formlegu leyfi og getum þá farið að bjóða upp á meiri gistingu hér í þorpinu á vordögum. Spennandi!“
Með fylgja myndir af nýja gistiheimilinu:
Myndir: facebook / Hótel Tangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir















