Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hótel Tangi færir út kvíarnar – Myndir
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili.
Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar eftirspurnar, en Hótel Tangi er uppbókaður næstu 18 mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá hótelinu á facebook þess og segir að lokum í tilkynningu:
„Nú bíðum við bara eftir formlegu leyfi og getum þá farið að bjóða upp á meiri gistingu hér í þorpinu á vordögum. Spennandi!“
Með fylgja myndir af nýja gistiheimilinu:
Myndir: facebook / Hótel Tangi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta