Uppskriftir
Hjónabandssæla
Innihald:
240 gr smjör
200 gr sykur
280 gr hveiti
150 gr haframjöl
1 tsk matarsódi
1 egg
Rabbarbarasulta eftir smekk
Aðferð:
Þeytir smjörið og sykurinn saman. Bætið egginu við.
Loks hrærirðu hveitinu, haframjölinu og matarsódanum hægt saman við blönduna.
Deigið flatt út. Setur deigið í hringlaga form.
Rabbarbarasulta ofan á. Afskurður er settur yfir til skreytingar.
Bakað á 180°C í 30 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







