Uppskriftir
Hjónabandssæla
Innihald:
240 gr smjör
200 gr sykur
280 gr hveiti
150 gr haframjöl
1 tsk matarsódi
1 egg
Rabbarbarasulta eftir smekk
Aðferð:
Þeytir smjörið og sykurinn saman. Bætið egginu við.
Loks hrærirðu hveitinu, haframjölinu og matarsódanum hægt saman við blönduna.
Deigið flatt út. Setur deigið í hringlaga form.
Rabbarbarasulta ofan á. Afskurður er settur yfir til skreytingar.
Bakað á 180°C í 30 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum