Uppskriftir
Hjónabandssæla
Innihald:
240 gr smjör
200 gr sykur
280 gr hveiti
150 gr haframjöl
1 tsk matarsódi
1 egg
Rabbarbarasulta eftir smekk
Aðferð:
Þeytir smjörið og sykurinn saman. Bætið egginu við.
Loks hrærirðu hveitinu, haframjölinu og matarsódanum hægt saman við blönduna.
Deigið flatt út. Setur deigið í hringlaga form.
Rabbarbarasulta ofan á. Afskurður er settur yfir til skreytingar.
Bakað á 180°C í 30 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000