Uppskriftir
Hjónabandssæla
Innihald:
240 gr smjör
200 gr sykur
280 gr hveiti
150 gr haframjöl
1 tsk matarsódi
1 egg
Rabbarbarasulta eftir smekk
Aðferð:
Þeytir smjörið og sykurinn saman. Bætið egginu við.
Loks hrærirðu hveitinu, haframjölinu og matarsódanum hægt saman við blönduna.
Deigið flatt út. Setur deigið í hringlaga form.
Rabbarbarasulta ofan á. Afskurður er settur yfir til skreytingar.
Bakað á 180°C í 30 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði