Keppni
Hér eru topp 8 barþjónarnir sem keppa á úrslitakvöldinu

Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini kokteilkeppnina. Hér eru 8 barþjónarnir sem keppa til úrslita í elit® art of martini Reykjavík 2017 sem fer fram þann 28.júní n.k.
| Bar | Keppandi | Drykkur |
| Frederiksen | Jóhann B. Jónasson | Un Po Elít |
| Sushi Social | Sævar H Örnólfsson | Light in tht Darkness |
| Public House | Patrick Örn Hansen | Cherry on my way |
| Matur & Drykkur | Baldur Hraunfjörð | Hobgoblin |
| Apótek Bar | Jónas Heiðarr | The Grapest Martini |
| Kaffi Rosenberg | Bjartur Daly Þórhallsson | The Prince Martini |
| Kopar | Baldur Þór Bjarnason | Björk´s Morning Tea |
| KOL | Martyn S. Lourenco | pterodactyl |
Til hamingju!!
Sigurvegarinn mun keppa í lokakeppninni í Ibiza 21-24 September ásamt 60 barþjónum frá 60 mismunandi borgum víðsvegar um heiminn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





