Keppni
Hér eru topp 8 barþjónarnir sem keppa á úrslitakvöldinu
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini kokteilkeppnina. Hér eru 8 barþjónarnir sem keppa til úrslita í elit® art of martini Reykjavík 2017 sem fer fram þann 28.júní n.k.
Bar | Keppandi | Drykkur |
Frederiksen | Jóhann B. Jónasson | Un Po Elít |
Sushi Social | Sævar H Örnólfsson | Light in tht Darkness |
Public House | Patrick Örn Hansen | Cherry on my way |
Matur & Drykkur | Baldur Hraunfjörð | Hobgoblin |
Apótek Bar | Jónas Heiðarr | The Grapest Martini |
Kaffi Rosenberg | Bjartur Daly Þórhallsson | The Prince Martini |
Kopar | Baldur Þór Bjarnason | Björk´s Morning Tea |
KOL | Martyn S. Lourenco | pterodactyl |
Til hamingju!!
Sigurvegarinn mun keppa í lokakeppninni í Ibiza 21-24 September ásamt 60 barþjónum frá 60 mismunandi borgum víðsvegar um heiminn.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný