Vín, drykkir og keppni
Hemingway Bar tekur yfir Kokteilbarinn
Dagana 16. og 17. júní mun George Vosahlik frá Hemingway Bar í Prag í Tékklandi taka yfir Kokteilbarinn á Klapparstíg, en þar mun hann ásamt frábæru barþjónum Kokteilbarsins hrista og hræra nokkra af þeirra þekktari drykkjum.
Hemingway Bar í Prag opnaði árið 2009 og hefur tvisvar komist á lista yfir 50 bestu bari í heimi. Barinn er innblásinn af einum af þekktustu bar elskendum seinni tíma, rithöfundinum Ernest Hemingway, sem skildi eftir sig fjölmargar uppskriftir af vinsælum kokteilum.
Eftirfarandi eru kokteilarnir sem verða á boðstólum:
ETON MESS
– Tær mjólkurpúns
– Gin, súrsætur
– Marens
HEMINGWAY GASOLINE
– Kraftmikill, stuttur og bitur
– High proof bourbon
– Valhnetutónar
ART OF JAPAN
– Léttur og frískandi fizz
– Umeshu
– Bancha te
PERU
– Miðlungs bragðmikill
– Pisco með tæru kiwi
– Mandarínu ilmolíusykur
ETERNAL DAIQUIRI
– Stuttur og kraftmikill
– Agricole romm
– Basil og kardimomubragð
Mynd: facebook / Kokteilbarinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






