Viðtöl, örfréttir & frumraun
Helvítis kokkurinn er mættur aftur – Vídeó
Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, þriðji þáttur í annarri seríu af Helvítis Kokkurinn á Stöð2+ og visir.is kom út í gær.
Ívar Örn sýnir lesendum visir.is hvernig á að elda snakkfiskrétt með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan.
„Ég var kosinn í stjórn KM um helgina“
Sagði Ívar Örn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri að frétta af meistaranum og bætir við:
„Er mikið að sinna einkamatreiðslu fyrir vel stæða einstaklinga inná milli þess að framleiða Helvítis Eldpiparsulturnar auðvitað“
Helvítis snakkfiskrétturinn
Mynd: facebook / Helvítis Kokkurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







