Viðtöl, örfréttir & frumraun
Helvítis kokkurinn er mættur aftur – Vídeó
Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, þriðji þáttur í annarri seríu af Helvítis Kokkurinn á Stöð2+ og visir.is kom út í gær.
Ívar Örn sýnir lesendum visir.is hvernig á að elda snakkfiskrétt með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan.
„Ég var kosinn í stjórn KM um helgina“
Sagði Ívar Örn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri að frétta af meistaranum og bætir við:
„Er mikið að sinna einkamatreiðslu fyrir vel stæða einstaklinga inná milli þess að framleiða Helvítis Eldpiparsulturnar auðvitað“
Helvítis snakkfiskrétturinn
Mynd: facebook / Helvítis Kokkurinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri