Viðtöl, örfréttir & frumraun
Helvítis kokkurinn er mættur aftur – Vídeó
Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, þriðji þáttur í annarri seríu af Helvítis Kokkurinn á Stöð2+ og visir.is kom út í gær.
Ívar Örn sýnir lesendum visir.is hvernig á að elda snakkfiskrétt með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan.
„Ég var kosinn í stjórn KM um helgina“
Sagði Ívar Örn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri að frétta af meistaranum og bætir við:
„Er mikið að sinna einkamatreiðslu fyrir vel stæða einstaklinga inná milli þess að framleiða Helvítis Eldpiparsulturnar auðvitað“
Helvítis snakkfiskrétturinn
Mynd: facebook / Helvítis Kokkurinn

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun