Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heimir í Bítinu: „Besti hamborgarinn sem ég hef smakkað“
Heimir Karlsson þáttastjórnandi Bítisins á Bylgjunni og einn besti útvarpsmaður landsins er ófeiminn við að segja skoðanir sínar. Ívar Örn Hansen matreiðslumeistari eða betur þekktur sem helvítis kokkurinn, kom með Helvítis hamborgarann í Bítið.
Þar sagði Heimir að helvítis hamborgarinn væri besti hamborgari sem hann hefur smakkað.
Hamborgarinn inniheldur nauta brisket borgari í kartöflubrauði með Helvítis beikon og Brennivín kryddsultu, tvöföldum osti, tómat, súrum gúrkum, brakandi salati og pikkluðum rauðum jalapeno, þessi samsetning getur ekki klikkað. Verð 3.890 kr.
Veitingastaðurinn Sæta svínið býður upp á Helvítis hamborgarann í samstarfi við Ívar, en þessi djúsí hamborgari verður í boði út september mánuðinn.
„Ég er á fullu að undirbúa haustið og veturinn, framleiðsla á sultum stendur hæst þessa dagana ásamt einkamatreiðslu verkefnum um allt land.“
Sagði Ívar Örn í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um verkefnin þessa dagana.
Hvaða vara er söluhæst hjá þér?
„Söluhæst núna er Surtsey og Ananas.“
Hlustið á Bítið í spilaranum hér að neðan:
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla