Vín, drykkir og keppni
Heimildarmynd um heim vínþjónsins sem vert er að horfa á
We Somm er væntanleg heimildarmynd um heim vínþjónsins/sommlier og fjallar m.a um hversu mikilvægir sommelier-ar eru að verða á hótel- og veitingahúsum út um allan heim og jafnvel hjá vínframleiðendum, víntímaritum og vínbirgjum.
Mikil vakning og áhugi hefur verið undanfarið um starf vínþjónsins og sýnir þessi mynd t.d hvaða kostir góðir vínþjónar þurfa að hafa og hversu mikla vinnu og nám þeir hafa lagt á sig.
Í myndinni koma fyrir margir af allra bestu sommelier-um heims og nokkrir heimsmeistarar, Andreas, Arvid, Paolo, Gerard og Tassiki.
Mig hlakkar mikið til að sjá þessa mynd enda búinn að sjá hina víðfrægu Somm og uncorked nokkuð oft, svo vill ég benda á athyglisvert myndband þar sem goðsögnin Gerard Basset lýsir keppnisfyrirkomulagi í vínþjónakeppni, þar tekur hann fyrir síðasta heimsmeistarmót sem haldið var í Mendoza í Argentínu, sem að undirritaður tók þátt í.
We Somm – Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?