Vín, drykkir og keppni
Heimildarmynd um heim vínþjónsins sem vert er að horfa á
We Somm er væntanleg heimildarmynd um heim vínþjónsins/sommlier og fjallar m.a um hversu mikilvægir sommelier-ar eru að verða á hótel- og veitingahúsum út um allan heim og jafnvel hjá vínframleiðendum, víntímaritum og vínbirgjum.
Mikil vakning og áhugi hefur verið undanfarið um starf vínþjónsins og sýnir þessi mynd t.d hvaða kostir góðir vínþjónar þurfa að hafa og hversu mikla vinnu og nám þeir hafa lagt á sig.
Í myndinni koma fyrir margir af allra bestu sommelier-um heims og nokkrir heimsmeistarar, Andreas, Arvid, Paolo, Gerard og Tassiki.
Mig hlakkar mikið til að sjá þessa mynd enda búinn að sjá hina víðfrægu Somm og uncorked nokkuð oft, svo vill ég benda á athyglisvert myndband þar sem goðsögnin Gerard Basset lýsir keppnisfyrirkomulagi í vínþjónakeppni, þar tekur hann fyrir síðasta heimsmeistarmót sem haldið var í Mendoza í Argentínu, sem að undirritaður tók þátt í.
We Somm – Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita