Frétt
Hefur þú brennandi áhuga á matarlist?
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný.
KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir metnaðarfulla ungkokka.
Sért þú 25 ára eða yngri og matreiðslunemi/maður þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig að efla þekkingu og tengslanet þitt.
Ungkokkar eru félagsskapur ungra matreiðslumanna og nema sem samhæfa reynslu sína til að auka þekkingu og getu í matreiðslu.
Verkefni Ungkokka í framhaldi:
- Náið samstarf með KM í stórum sem smáum verkefnum
- Aðstoða Kokkalandsliðið í sinni vinnu
- Aðstoð við uppsetningu og matreiðslu í Kokkur ársins og öðrum keppnum.
- Samstarf við KM á Gala dinner.
- Félagsstarf og hittingar.
Hafir þú áhuga á að sækja um í þennan félagsskap sendið þá fullt nafn, kennitölu, netfang og símanúmer til Loga Brynjarssonar í [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





