Frétt
Hefur þú brennandi áhuga á matarlist?
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný.
KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir metnaðarfulla ungkokka.
Sért þú 25 ára eða yngri og matreiðslunemi/maður þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig að efla þekkingu og tengslanet þitt.
Ungkokkar eru félagsskapur ungra matreiðslumanna og nema sem samhæfa reynslu sína til að auka þekkingu og getu í matreiðslu.
Verkefni Ungkokka í framhaldi:
- Náið samstarf með KM í stórum sem smáum verkefnum
- Aðstoða Kokkalandsliðið í sinni vinnu
- Aðstoð við uppsetningu og matreiðslu í Kokkur ársins og öðrum keppnum.
- Samstarf við KM á Gala dinner.
- Félagsstarf og hittingar.
Hafir þú áhuga á að sækja um í þennan félagsskap sendið þá fullt nafn, kennitölu, netfang og símanúmer til Loga Brynjarssonar í [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði