Vín, drykkir og keppni
Hátíðin „Reykjavík Cocktail Weekend 2021“ hafin
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni, þar sem fjölmargir viðburðir eru aðgengilegir á netinu.
Þessa daga eru spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína.
Samhliða netráðstefnunni verður fjöldinn allur af míni pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu.
Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér á þessari síðu, sem og í appi.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda af hátíðinni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







