Vín, drykkir og keppni
Hátíðin „Reykjavík Cocktail Weekend 2021“ hafin
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni, þar sem fjölmargir viðburðir eru aðgengilegir á netinu.
Þessa daga eru spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína.
Samhliða netráðstefnunni verður fjöldinn allur af míni pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu.
Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér á þessari síðu, sem og í appi.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda af hátíðinni.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám







