Starfsmannavelta
Hannes Boy verður lokaður yfir veturinn
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði í maí í fyrra.
Áhersla var meðal annars lögð á breytingar á veitingastaðnum Hannes Boy, en hann hafði verið lokaður yfir veturna nema fyrir fyrirframbókaða hópa. Þau breyttu opnunartímann og var Hannes Boy opinn s.l. vetur, en eins og áður segir þá verður Hannes Boy lokaður á komandi vetri.
Sjá einnig: Veitingadeild Hótel Sigló með nýja rekstraraðila
Opið verður á Sigló Hótel frá og með 4. september frá 12:00 – 15:00 og frá 18:00 – 21:00.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum