Vertu memm

Starfsmannavelta

Hannes Boy verður lokaður yfir veturinn

Birting:

þann

Hannes boy og Kaffi Rauðka

Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði í maí í fyrra.

Áhersla var meðal annars lögð á breytingar á veitingastaðnum Hannes Boy, en hann hafði verið lokaður yfir veturna nema fyrir fyrirframbókaða hópa. Þau breyttu opnunartímann og var Hannes Boy opinn s.l. vetur, en eins og áður segir þá verður Hannes Boy lokaður á komandi vetri.

Sjá einnig: Veitingadeild Hótel Sigló með nýja rekstraraðila

Opið verður á Sigló Hótel frá og með 4. september frá 12:00 – 15:00 og frá 18:00 – 21:00.

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið