Starfsmannavelta
Hannes Boy verður lokaður yfir veturinn
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði í maí í fyrra.
Áhersla var meðal annars lögð á breytingar á veitingastaðnum Hannes Boy, en hann hafði verið lokaður yfir veturna nema fyrir fyrirframbókaða hópa. Þau breyttu opnunartímann og var Hannes Boy opinn s.l. vetur, en eins og áður segir þá verður Hannes Boy lokaður á komandi vetri.
Sjá einnig: Veitingadeild Hótel Sigló með nýja rekstraraðila
Opið verður á Sigló Hótel frá og með 4. september frá 12:00 – 15:00 og frá 18:00 – 21:00.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






