Starfsmannavelta
Hannes Boy verður lokaður yfir veturinn
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði í maí í fyrra.
Áhersla var meðal annars lögð á breytingar á veitingastaðnum Hannes Boy, en hann hafði verið lokaður yfir veturna nema fyrir fyrirframbókaða hópa. Þau breyttu opnunartímann og var Hannes Boy opinn s.l. vetur, en eins og áður segir þá verður Hannes Boy lokaður á komandi vetri.
Sjá einnig: Veitingadeild Hótel Sigló með nýja rekstraraðila
Opið verður á Sigló Hótel frá og með 4. september frá 12:00 – 15:00 og frá 18:00 – 21:00.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni