Starfsmannavelta
Hamborgarafabrikkan hættir allri starfsemi á Akureyri
Hamborgarafabrikkan á Akureyri sem staðsett er á jarðhæð hótels KEA hættir starfsemi og býður nú 30% afslátt af öllu á matseðli á meðan birgðir endast, að því er fram kemur í tilkynningu. Staðurinn opnaði fyrst á Akureyri fyrir tíu árum síðan.
Hamborgarafabrikkan á Akureyri þakkar Norðlendingum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
„Um áramótin renna út samningar sem verða þess valdandi að við tókum þessa ákvörðun í september og tilkynntum í framhaldinu öllum okkar starfsmönnum hana. Starfsemin hefur verið mjög farsæl síðastliðin 10 ár og erum við þakklát fyrir allt það frábæra samstarfsfólk og viðskiptavini sem við höfum haft á þessum árum.“
segir Jóhann Stefánsson, framkvæmdastjóri í samtali við akureyri.net.
Mynd: facebook / Hamborgarafabrikkan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






