Starfsmannavelta
Hamborgarafabrikkan hættir allri starfsemi á Akureyri
Hamborgarafabrikkan á Akureyri sem staðsett er á jarðhæð hótels KEA hættir starfsemi og býður nú 30% afslátt af öllu á matseðli á meðan birgðir endast, að því er fram kemur í tilkynningu. Staðurinn opnaði fyrst á Akureyri fyrir tíu árum síðan.
Hamborgarafabrikkan á Akureyri þakkar Norðlendingum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
„Um áramótin renna út samningar sem verða þess valdandi að við tókum þessa ákvörðun í september og tilkynntum í framhaldinu öllum okkar starfsmönnum hana. Starfsemin hefur verið mjög farsæl síðastliðin 10 ár og erum við þakklát fyrir allt það frábæra samstarfsfólk og viðskiptavini sem við höfum haft á þessum árum.“
segir Jóhann Stefánsson, framkvæmdastjóri í samtali við akureyri.net.
Mynd: facebook / Hamborgarafabrikkan
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






