Starfsmannavelta
Hamborgarafabrikkan hættir allri starfsemi á Akureyri
Hamborgarafabrikkan á Akureyri sem staðsett er á jarðhæð hótels KEA hættir starfsemi og býður nú 30% afslátt af öllu á matseðli á meðan birgðir endast, að því er fram kemur í tilkynningu. Staðurinn opnaði fyrst á Akureyri fyrir tíu árum síðan.
Hamborgarafabrikkan á Akureyri þakkar Norðlendingum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
„Um áramótin renna út samningar sem verða þess valdandi að við tókum þessa ákvörðun í september og tilkynntum í framhaldinu öllum okkar starfsmönnum hana. Starfsemin hefur verið mjög farsæl síðastliðin 10 ár og erum við þakklát fyrir allt það frábæra samstarfsfólk og viðskiptavini sem við höfum haft á þessum árum.“
segir Jóhann Stefánsson, framkvæmdastjóri í samtali við akureyri.net.
Mynd: facebook / Hamborgarafabrikkan
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024