Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hallgrímur kokkur selur R5 barinn
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri við Ráðhústorg í miðbænum. Þetta tilkynnti Jón Svavar á samfélagsmiðlum á dögunum sem að kaffid.is vekur athygli á.
Jón og Eva tóku formlega við rekstrinum frá Hallgrími Sigurðarsyni matreiðslumeistara, fyrrum eiganda, frá og með 1. janúar á þessu nýja ári. Jón segir það lengi hafa verið draumur sinn að eignast bar en R5 hafi orðið fyrir valinu vegna þess að þegar hann hafi unnið þar sjálfur hafi honum líkað við staðinn vegna notalegs umhverfis og skemmtilegs mórals, að því er fram kemur á kafid.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: kaffid.is / Magnús Edwards

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun