Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hallgrímur kokkur selur R5 barinn
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri við Ráðhústorg í miðbænum. Þetta tilkynnti Jón Svavar á samfélagsmiðlum á dögunum sem að kaffid.is vekur athygli á.
Jón og Eva tóku formlega við rekstrinum frá Hallgrími Sigurðarsyni matreiðslumeistara, fyrrum eiganda, frá og með 1. janúar á þessu nýja ári. Jón segir það lengi hafa verið draumur sinn að eignast bar en R5 hafi orðið fyrir valinu vegna þess að þegar hann hafi unnið þar sjálfur hafi honum líkað við staðinn vegna notalegs umhverfis og skemmtilegs mórals, að því er fram kemur á kafid.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: kaffid.is / Magnús Edwards

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?