Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hallgrímur kokkur selur R5 barinn
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri við Ráðhústorg í miðbænum. Þetta tilkynnti Jón Svavar á samfélagsmiðlum á dögunum sem að kaffid.is vekur athygli á.
Jón og Eva tóku formlega við rekstrinum frá Hallgrími Sigurðarsyni matreiðslumeistara, fyrrum eiganda, frá og með 1. janúar á þessu nýja ári. Jón segir það lengi hafa verið draumur sinn að eignast bar en R5 hafi orðið fyrir valinu vegna þess að þegar hann hafi unnið þar sjálfur hafi honum líkað við staðinn vegna notalegs umhverfis og skemmtilegs mórals, að því er fram kemur á kafid.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: kaffid.is / Magnús Edwards
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin