Kokkalandsliðið
Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær og lýkur í dag.
Hafliði er á Nkf fundi, Norðurlandasamtök matreiðslumeistara en þar situr hann í stjórn.
Sænska Kokkalandsliðið
Samhliða matarhátíðinni er æfing hjá sænska landsliðinu þá bæði hjá ungliða og sjálfu kokkalandsliðinu sem er í fullum undirbúningi fyrir heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg dagana 22. til 26 nóvember næstkomandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið mun einnig keppa.
Myndir: Hafliði Halldórsson
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum