Kokkalandsliðið
Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi

Hluti af stjórn Nkf
F.v. Kristine Hartviksen, Jukka Moilanen, Hafliði Halldórsson og Dennis Rafn.
Myndina tók: Elisabeth Bryne
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær og lýkur í dag.
Hafliði er á Nkf fundi, Norðurlandasamtök matreiðslumeistara en þar situr hann í stjórn.
Sænska Kokkalandsliðið
Samhliða matarhátíðinni er æfing hjá sænska landsliðinu þá bæði hjá ungliða og sjálfu kokkalandsliðinu sem er í fullum undirbúningi fyrir heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg dagana 22. til 26 nóvember næstkomandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið mun einnig keppa.
Myndir: Hafliði Halldórsson

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar