Kokkalandsliðið
Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi

Hluti af stjórn Nkf
F.v. Kristine Hartviksen, Jukka Moilanen, Hafliði Halldórsson og Dennis Rafn.
Myndina tók: Elisabeth Bryne
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær og lýkur í dag.
Hafliði er á Nkf fundi, Norðurlandasamtök matreiðslumeistara en þar situr hann í stjórn.
Sænska Kokkalandsliðið
Samhliða matarhátíðinni er æfing hjá sænska landsliðinu þá bæði hjá ungliða og sjálfu kokkalandsliðinu sem er í fullum undirbúningi fyrir heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg dagana 22. til 26 nóvember næstkomandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið mun einnig keppa.
Myndir: Hafliði Halldórsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins










