Vertu memm

Kokkalandsliðið

Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi

Birting:

þann

Hluti af stjórn Nkf F.v. Kristine Hartviksen, Jukka Moilanen, Hafliði Halldórsson og Dennis Rafn. Myndina tók: Elisabeth Bryne

Hluti af stjórn Nkf
F.v. Kristine Hartviksen, Jukka Moilanen, Hafliði Halldórsson og Dennis Rafn.
Myndina tók: Elisabeth Bryne

Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær og lýkur í dag.

Hafliði er á Nkf fundi, Norðurlandasamtök matreiðslumeistara en þar situr hann í stjórn.

Sænska Kokkalandsliðið

 

Samhliða matarhátíðinni er æfing hjá sænska landsliðinu þá bæði hjá ungliða og sjálfu kokkalandsliðinu sem er í fullum undirbúningi fyrir heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg dagana 22. til 26 nóvember næstkomandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið mun einnig keppa.

 

Myndir: Hafliði Halldórsson

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið