Markaðurinn
Hafið Spönginni leitar að starfsfólki
Hafið Fiskverslun í Spönginni (Grafarvogi), leitar að starfsfólki í 2 stöðugildi.
Annars vegar 100% starf og hinsvegar 50% starf.
- Starfsmaður í 100% starfshlutfallisér um að útbúa fiskrétti, fylla á fiskborð ásamt afgreiðslu.
- Einnig sinnir starfsmaðurinn tiltekt og öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast
- Vinnutími frá sirka 10/11-18/19
- Starfsmaður í 50% starfshlutfalli sér um að afgreiða, fylla á fisk og fiskrétti úr verslun ásamt öðrum vörum sem eru til sölu hjá okkur. Halda versluninni hreinni og sjá um að varan séfallega framsett ásamt áfyllingum.
- Vinnutími frá sirka 15-19
Starfskröfur:
- Einstaklingurinn þarf að vera hress og skemmtilegur með góða þjónustulund.
- Reyklaus, stundvís og ábyrgur. Góð íslenskunnátta er nauðsynleg.
- Reynsla af meðhöndlun og þekkingu á fiskafurðum æskileg.
Heimasíða: www.hafid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast