Markaðurinn
Hafið Spönginni leitar að starfsfólki
Hafið Fiskverslun í Spönginni (Grafarvogi), leitar að starfsfólki í 2 stöðugildi.
Annars vegar 100% starf og hinsvegar 50% starf.
- Starfsmaður í 100% starfshlutfallisér um að útbúa fiskrétti, fylla á fiskborð ásamt afgreiðslu.
- Einnig sinnir starfsmaðurinn tiltekt og öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast
- Vinnutími frá sirka 10/11-18/19
- Starfsmaður í 50% starfshlutfalli sér um að afgreiða, fylla á fisk og fiskrétti úr verslun ásamt öðrum vörum sem eru til sölu hjá okkur. Halda versluninni hreinni og sjá um að varan séfallega framsett ásamt áfyllingum.
- Vinnutími frá sirka 15-19
Starfskröfur:
- Einstaklingurinn þarf að vera hress og skemmtilegur með góða þjónustulund.
- Reyklaus, stundvís og ábyrgur. Góð íslenskunnátta er nauðsynleg.
- Reynsla af meðhöndlun og þekkingu á fiskafurðum æskileg.
Heimasíða: www.hafid.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum