Markaðurinn
“Hafið fiskverslun miklu meira en bara fiskverslun“
Hafið fiskverslun er með eina umfangsmestu dreifingu á ferskum fisk í veitingastaði og mötuneyti á stórhöfuðborgarsvæðinu. Við erum að þjónusta alla helstu veitingastaði bæjarins með úrvals fisk, sem og þjónusta mötuneyti stór og smá með ferskan fisk og tilbúnu góðgæti beint í ofninn eða á grillið.
-Jóhannes Steinn Jóhannesson (Yfirmatreiðslumaður Reykjavík Marina / Slippbarinn):
Hef verslað við Hafið fiskverslun í mörg ár og vil ekkert annað
Við bjóðum uppá bestu þjónustu sem til er í bænum þegar kemur að útkeyrslu og afhendingu. Við keyrum út 6 daga vikunnar (mánudag – laugardag)
-Alfreð Alfreðsson (Yfirmatreiðslumaður Arion Banka):
Frábær þjónusta og alltaf topp hráefni.
Við vorum að flytja okkur í nýtt vinnsluhúsnæði sem staðsett er á Fiskislóð úti á Granda og þaðan er öllu dreift.
-Steinn Óskar Sigurðsson (Yfirmatreiðslumaður Vodafone):
Fagleg þjónusta og alltaf 100% gæði.
Hafið fiskverslun rekur tvær sælkera fiskverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Sú upprunalega er staðsett í Hlíðarsmára í Kópavogi en hin í Spönginni í Grafarvoginum.
-Friðgeir Ingi Eiríksson (Yfirmatreiðslumaður Hótel Holti):
Hafið er miklu meira en bara fiskverslun. Ég versla fisk fyrir heimilið mitt og veitingastaðinn minn hjá Hafinu fiskverslun út af gæðum og þjónustu.
Fiskbúðirnar ganga mjög vel og alltaf eitthvað nýtt og spennandi á boðstólnum.
Hvetjum ykkur eindregið til að kíkja við hjá okkur í búðirnar, sjá ferskleikann með eigin augum og smakka úrval okkar af ferskum fisk og tilbúnum sælkeraréttum.
Kíkið endilega á heimasíðu okkar www.hafid.is
Það er líka hægt að senda okkur fyrirspurnir á maili [email protected]
Svo er hægt að hafa samband við okkur í síma:5547200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins