Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hætt við Mottuboðið í ár
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) á Norðurlandi hefur haldið Mottuboð síðastliðin tvö ár í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórn KM á Norðurlandi hefur ákveðið að hætta við Mottuboðið nú í ár.
Þrátt fyrir mikinn vilja sér stjórn KM Norðurland ekki grundvöll fyrir mottuboðinu þetta árið, því miður. Undirbúningur að Mottuboði næsta árs er þegar hafinn.
, sagði Júlía Skarphéðinsdóttir formaður KM á Norðurlandi í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir