Nemendur & nemakeppni
Gunnlaugur sigraði Nemakeppni Kornax 2016
Nú um helgina fór fram Nemakeppni Kornax í bakstri í Hótel- og matvælaskólanum þar sem fjórir bakaranemar kepptu til úrslita.
Það var Gunnlaugur Ingason bakaranemi hjá Kökulist sem sigraði. Verðlaunin eru verðlaunapeningur, Kornax gefur sigurvegaranum bikar til eignar og að auki gefur Klúbbur bakarameistara veglegan farandbikar sem Gunnlaugur varðveitir í eitt ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/nemakeppni-kornax/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: kornax.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa