Nemendur & nemakeppni
Gunnlaugur sigraði Nemakeppni Kornax 2016
Nú um helgina fór fram Nemakeppni Kornax í bakstri í Hótel- og matvælaskólanum þar sem fjórir bakaranemar kepptu til úrslita.
Það var Gunnlaugur Ingason bakaranemi hjá Kökulist sem sigraði. Verðlaunin eru verðlaunapeningur, Kornax gefur sigurvegaranum bikar til eignar og að auki gefur Klúbbur bakarameistara veglegan farandbikar sem Gunnlaugur varðveitir í eitt ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/nemakeppni-kornax/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: kornax.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






