Nemendur & nemakeppni
Gunnlaugur sigraði Nemakeppni Kornax 2016
Nú um helgina fór fram Nemakeppni Kornax í bakstri í Hótel- og matvælaskólanum þar sem fjórir bakaranemar kepptu til úrslita.
Það var Gunnlaugur Ingason bakaranemi hjá Kökulist sem sigraði. Verðlaunin eru verðlaunapeningur, Kornax gefur sigurvegaranum bikar til eignar og að auki gefur Klúbbur bakarameistara veglegan farandbikar sem Gunnlaugur varðveitir í eitt ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/nemakeppni-kornax/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: kornax.is
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…