Nemendur & nemakeppni
Gunnlaugur sigraði Nemakeppni Kornax 2016
Nú um helgina fór fram Nemakeppni Kornax í bakstri í Hótel- og matvælaskólanum þar sem fjórir bakaranemar kepptu til úrslita.
Það var Gunnlaugur Ingason bakaranemi hjá Kökulist sem sigraði. Verðlaunin eru verðlaunapeningur, Kornax gefur sigurvegaranum bikar til eignar og að auki gefur Klúbbur bakarameistara veglegan farandbikar sem Gunnlaugur varðveitir í eitt ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/nemakeppni-kornax/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: kornax.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast