Nemendur & nemakeppni
Gunnlaugur sigraði Nemakeppni Kornax 2016
Nú um helgina fór fram Nemakeppni Kornax í bakstri í Hótel- og matvælaskólanum þar sem fjórir bakaranemar kepptu til úrslita.
Það var Gunnlaugur Ingason bakaranemi hjá Kökulist sem sigraði. Verðlaunin eru verðlaunapeningur, Kornax gefur sigurvegaranum bikar til eignar og að auki gefur Klúbbur bakarameistara veglegan farandbikar sem Gunnlaugur varðveitir í eitt ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/nemakeppni-kornax/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: kornax.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






