Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir að hætti Gunna Kalla.
Dill Pop-Up verður í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og fer fram dagana 2. ágúst til 10. september.
Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður eða þar til að starfsfólkið kemur aftur tvíefld í september eftir þessa stuttu dvöl í Danmörku.
Ef þú átt leið um tívolíið í Kaupmannahöfn, þá mælum við með því að panta borð hér.
Myndir: facebook / Dill restaurant
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara









