Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn
Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir að hætti Gunna Kalla.
Dill Pop-Up verður í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og fer fram dagana 2. ágúst til 10. september.
Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður eða þar til að starfsfólkið kemur aftur tvíefld í september eftir þessa stuttu dvöl í Danmörku.
Ef þú átt leið um tívolíið í Kaupmannahöfn, þá mælum við með því að panta borð hér.
Myndir: facebook / Dill restaurant
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum