Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunnar Karl útskýrir hvað Ný norræn matargerð er í áhugaverðu viðtali
Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út matreiðslubækur.
Nýjasti kokkurinn á Google Talk er Gunnar Karl Gíslason frá Íslandi sem gaf út bókina North: The New Nordic Cuisine of Iceland, ásamt bandaríska rithöfundinum Jody Eddy.
Ef þú hefur einhvern tíman spáð í hugtakið „ný Norræn matargerð“ þýðir í raun, þá fer Gunnar mjög ítarlega yfir það á mjög svo einfaldan hátt.
Gunnar segir að „ný Norræn matargerð“ er ekki tegund af matargerð eða ákveðna tegund af mat, heldur meira nálgun, heimspeki og stíl sem hefur verið skilgreint yfir norræn svæði.
Áhugavert myndband sem vert er að horfa á:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?