Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunnar Karl útskýrir hvað Ný norræn matargerð er í áhugaverðu viðtali
Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út matreiðslubækur.
Nýjasti kokkurinn á Google Talk er Gunnar Karl Gíslason frá Íslandi sem gaf út bókina North: The New Nordic Cuisine of Iceland, ásamt bandaríska rithöfundinum Jody Eddy.
Ef þú hefur einhvern tíman spáð í hugtakið „ný Norræn matargerð“ þýðir í raun, þá fer Gunnar mjög ítarlega yfir það á mjög svo einfaldan hátt.
Gunnar segir að „ný Norræn matargerð“ er ekki tegund af matargerð eða ákveðna tegund af mat, heldur meira nálgun, heimspeki og stíl sem hefur verið skilgreint yfir norræn svæði.
Áhugavert myndband sem vert er að horfa á:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






