Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunnar Karl útskýrir hvað Ný norræn matargerð er í áhugaverðu viðtali
Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út matreiðslubækur.
Nýjasti kokkurinn á Google Talk er Gunnar Karl Gíslason frá Íslandi sem gaf út bókina North: The New Nordic Cuisine of Iceland, ásamt bandaríska rithöfundinum Jody Eddy.
Ef þú hefur einhvern tíman spáð í hugtakið „ný Norræn matargerð“ þýðir í raun, þá fer Gunnar mjög ítarlega yfir það á mjög svo einfaldan hátt.
Gunnar segir að „ný Norræn matargerð“ er ekki tegund af matargerð eða ákveðna tegund af mat, heldur meira nálgun, heimspeki og stíl sem hefur verið skilgreint yfir norræn svæði.
Áhugavert myndband sem vert er að horfa á:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin