Sverrir Halldórsson
Gunnar Karl kynnir íslenska menningu í matarlist í New York
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York, þar sem íbúum er kynnt fyrir íslenskri menningu í matarlist og tónlist.
Gunnar Karl Gíslason veitingamaður á Dill og Kex hostel tekur höndum saman með Mads Refslund á veitingastaðnum ACME, en Mads er einn af þeim sem stofnuðu Noma í Kaupmannahöfn.
Í dag buðu þeir félagar upp á 4 rétta hádegisverð, sem kostaði 80$ og á Sunnudaqginn 6. október er boðið upp á 8 rétta kvöldverð sem kostar 160$.
Einnig eru tónlistarmennirnir með tónleika á laugardagskvöld, sem byrjar klukkan 05:30 og þeir sem koma fram eru Sykur, Snorri Helgason og Lára Rúnars.
Vonum við á veitingageirinn að geta sýnt ykkur myndir frá þessum uppákomum, síðar.
Þess má geta að þessi hátíð er partur af stærri uppákomu þar sem norðurlöndin eru kynnt.
Myndir: af instagram síðu @icelandnatural
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann