Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Grillveisla í miðbænum? Já takk!

Birting:

þann

Langborð á Laugavegi

Í dag, laugardaginn 5. júlí, sameinast Vínstúkan Tíu Sopar, Public House og Súmac um hina árlegu útiveislu: Langborð á Laugavegi.

Í fimmta sinn verður dúkað upp langborð eftir endilöngum Laugaveginum þar sem gestir geta sest niður, notið dásamlegrar grillstemningar og fengið sér ljúffengan götumat frá Public House og Súmac, auk vel valinna vína frá Vínstúkunni Tíu Sopum.

Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 22:00.

Staðsetning: Laugavegur, á milli Public House og Súmac.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið