Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grillveisla í miðbænum? Já takk!
Í dag, laugardaginn 5. júlí, sameinast Vínstúkan Tíu Sopar, Public House og Súmac um hina árlegu útiveislu: Langborð á Laugavegi.
Í fimmta sinn verður dúkað upp langborð eftir endilöngum Laugaveginum þar sem gestir geta sest niður, notið dásamlegrar grillstemningar og fengið sér ljúffengan götumat frá Public House og Súmac, auk vel valinna vína frá Vínstúkunni Tíu Sopum.
Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 22:00.
Staðsetning: Laugavegur, á milli Public House og Súmac.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






