Keppni
Grétar stefnir á heimsmeistaratitil í Madeira
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember í Funchal, höfuðborg eyjunnar, þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd Ísland. Grétar er lærður framreiðslu-, matreiðslumaður og starfar nú hjá Blik Bistro í Mosfellsbæ.
Mótið fer fram á Savoy Palace hótelinu, þar sem barþjónar frá 67 löndum frá fimm heimsálfum keppa.
Grétar keppir í Sparkling flokkinum með drykkinn Volvoinn.
„Já mikill undirbúningur og stífar æfingar og smakk með gömlum meisturum“
Sagði Grétar í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um undirbúninginn fyrir mótið.
Volvoinn – Uppskrift
2.cl heimagert síróp með yuzu og kryddum
1,5 elderflower líkjör
0.5 roku gin
1,5 grand marnier
4.cl mandarínusafi
Freyðivín
Stefnir á heimsmeistaratitil
„Fyrst er það að komast í 15 manna úrslit eins og fyrra og svo í 3 manna úrslit og sjálfsögðu vinna“
Sagði grétar að lokum.
Sjá einnig: Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna
Veitingageirinn.is verður á fréttavaktinni og fylgist vel með og færir ykkur fréttir í máli og myndum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






