Íslandsmót barþjóna
Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari Barþjóna 2023 – Vel heppnuð hátíð – Myndir og vídeó
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að hátíðinni og keppnunum í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. var keppt í undanúrslitum í barþjónakeppni og komust 6 keppendur áfram í úrslit.
Úrslitakeppnin var haldin í Gamla Bíó á sunnudaginn sl. og var mikil stemning í salnum og var að vanda mikið um dýrðir enda um að ræða stærsti viðburður í barþjónabransanum.
Úrslit urðu á þessa leið:
Reykjavík Cocktail Weekend drykkur ársins:
Jungle með drykkinn Flower Powerbomb
Kokteilbar ársins 2023
Apótek
Gin og Galdrar – Þemakeppni
Vídeó
1. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy með drykkinn Ace of Spades
2. sæti: Patrick Örn Hansen frá Gaia með drykkinn About Thyme
3. sæti: Andri Dagur frá Borg restaurant með drykkinn Golden Brown
Fagleg vinnubrögð: Andri Dagur
Besta skreytingin: Sævar Helgi Örnólfsson
Íslandsmót Barþjóna – IBA
Vídeó
1. sæti: Grétar Matthíasson frá Blik Bistro með drykkinn Sykraða Sítrónan
2. sæti: Deividas Deltuvas frá Sæta Svíninu með drykkinn Sweet Sweet Lovin’
3. sæti: Reginn Galdur frá Nauthól með drykkinn Pink Floyd
Fagleg vinnubrögð: Grétar Matthíasson
Besta skreytingin: Grétar Matthíasson
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
































