Íslandsmót barþjóna
Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari Barþjóna 2023 – Vel heppnuð hátíð – Myndir og vídeó
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að hátíðinni og keppnunum í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. var keppt í undanúrslitum í barþjónakeppni og komust 6 keppendur áfram í úrslit.
Úrslitakeppnin var haldin í Gamla Bíó á sunnudaginn sl. og var mikil stemning í salnum og var að vanda mikið um dýrðir enda um að ræða stærsti viðburður í barþjónabransanum.
Úrslit urðu á þessa leið:
Reykjavík Cocktail Weekend drykkur ársins:
Jungle með drykkinn Flower Powerbomb
Kokteilbar ársins 2023
Apótek
Gin og Galdrar – Þemakeppni
Vídeó
1. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy með drykkinn Ace of Spades
2. sæti: Patrick Örn Hansen frá Gaia með drykkinn About Thyme
3. sæti: Andri Dagur frá Borg restaurant með drykkinn Golden Brown
Fagleg vinnubrögð: Andri Dagur
Besta skreytingin: Sævar Helgi Örnólfsson
Íslandsmót Barþjóna – IBA
Vídeó
1. sæti: Grétar Matthíasson frá Blik Bistro með drykkinn Sykraða Sítrónan
2. sæti: Deividas Deltuvas frá Sæta Svíninu með drykkinn Sweet Sweet Lovin’
3. sæti: Reginn Galdur frá Nauthól með drykkinn Pink Floyd
Fagleg vinnubrögð: Grétar Matthíasson
Besta skreytingin: Grétar Matthíasson
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
































