Íslandsmót barþjóna
Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari Barþjóna 2023 – Vel heppnuð hátíð – Myndir og vídeó
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að hátíðinni og keppnunum í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. var keppt í undanúrslitum í barþjónakeppni og komust 6 keppendur áfram í úrslit.
Úrslitakeppnin var haldin í Gamla Bíó á sunnudaginn sl. og var mikil stemning í salnum og var að vanda mikið um dýrðir enda um að ræða stærsti viðburður í barþjónabransanum.
Úrslit urðu á þessa leið:
Reykjavík Cocktail Weekend drykkur ársins:
Jungle með drykkinn Flower Powerbomb
Kokteilbar ársins 2023
Apótek
Gin og Galdrar – Þemakeppni
Vídeó
1. sæti: Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy með drykkinn Ace of Spades
2. sæti: Patrick Örn Hansen frá Gaia með drykkinn About Thyme
3. sæti: Andri Dagur frá Borg restaurant með drykkinn Golden Brown
Fagleg vinnubrögð: Andri Dagur
Besta skreytingin: Sævar Helgi Örnólfsson
Íslandsmót Barþjóna – IBA
Vídeó
1. sæti: Grétar Matthíasson frá Blik Bistro með drykkinn Sykraða Sítrónan
2. sæti: Deividas Deltuvas frá Sæta Svíninu með drykkinn Sweet Sweet Lovin’
3. sæti: Reginn Galdur frá Nauthól með drykkinn Pink Floyd
Fagleg vinnubrögð: Grétar Matthíasson
Besta skreytingin: Grétar Matthíasson
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði