Keppni
Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari Barþjóna
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna.
Keppt var eftir alþjóðareglum International Bartenders Association (IBA).
Þeir sem kepptu voru Árni Gunnarsson frá veitingastaðnum Soho, Grétar Matthíasson frá Grillmarkaðinum og Elna María Tómasdóttir frá Nauthól.
Eftir harða keppni urðu úrslit á þessa leið:
- sæti – Grétar Matthíasson (Grillmarkaðurinn) með drykkinn “Peach Perfect”
- sæti – Elna María Tómasdóttir (Nauthóll) með drykkinn “Orion”
- sæti – Árni Gunnarsson (Soho) með drykkinn “My precius”
Einnig voru veitt verðlaun fyrir útlit drykkja og fagleg vinnubrögð:
- Grétar Matthíasson – Fagleg vinnubrögð
- Elna María Tómasdóttir – Besta skreytingin
Dómnefnd:
- Jóhann Gunnar Arnarsson – Butler Íslands
- Jónína Unnur Gunnarsdóttir – Hótelstjóri
- Hafliði Halldórsson – Meistarakokkur og fyrrum forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Sigurjón Ragnarsson – Stjörnuljósmyndari
- Alba E. Hough – Vínsérfræðingur
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar.
Myndir væntanlegar
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni22 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin







