Uppskriftir
Grafinn lax
Fyrir 6
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 2 msk hunang
- 2 msk dijon sinnep
- 4 msk þurrkað dill
- 400 gr lax
Aðferð
- Blandar saman sykrinum og saltinu
- Hreinsar laxinn
- Blandar hunanginu og sinnepinu saman
- Nuddar helmingnum af hunangsblöndunni á laxinn
- Veltir laxinum upp úr sykur- saltblöndunni
- Stráir dillinu yfir laxinn
- Lætur liggja í leginum í 2 klst
- Tekur hann úr leginum og skola saltið og sykurinn í burtu
- Setur hinn helminginn af hunangsblöndunni á laxinn
- Bætir dilli á hann eftir smekk
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni