Uppskriftir
Grafinn lax
Fyrir 6
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 2 msk hunang
- 2 msk dijon sinnep
- 4 msk þurrkað dill
- 400 gr lax
Aðferð
- Blandar saman sykrinum og saltinu
- Hreinsar laxinn
- Blandar hunanginu og sinnepinu saman
- Nuddar helmingnum af hunangsblöndunni á laxinn
- Veltir laxinum upp úr sykur- saltblöndunni
- Stráir dillinu yfir laxinn
- Lætur liggja í leginum í 2 klst
- Tekur hann úr leginum og skola saltið og sykurinn í burtu
- Setur hinn helminginn af hunangsblöndunni á laxinn
- Bætir dilli á hann eftir smekk
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni