Uppskriftir
Grafinn lax
Fyrir 6
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 2 msk hunang
- 2 msk dijon sinnep
- 4 msk þurrkað dill
- 400 gr lax
Aðferð
- Blandar saman sykrinum og saltinu
- Hreinsar laxinn
- Blandar hunanginu og sinnepinu saman
- Nuddar helmingnum af hunangsblöndunni á laxinn
- Veltir laxinum upp úr sykur- saltblöndunni
- Stráir dillinu yfir laxinn
- Lætur liggja í leginum í 2 klst
- Tekur hann úr leginum og skola saltið og sykurinn í burtu
- Setur hinn helminginn af hunangsblöndunni á laxinn
- Bætir dilli á hann eftir smekk
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







