Uppskriftir
Grafinn lax
Fyrir 6
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 2 msk hunang
- 2 msk dijon sinnep
- 4 msk þurrkað dill
- 400 gr lax
Aðferð
- Blandar saman sykrinum og saltinu
- Hreinsar laxinn
- Blandar hunanginu og sinnepinu saman
- Nuddar helmingnum af hunangsblöndunni á laxinn
- Veltir laxinum upp úr sykur- saltblöndunni
- Stráir dillinu yfir laxinn
- Lætur liggja í leginum í 2 klst
- Tekur hann úr leginum og skola saltið og sykurinn í burtu
- Setur hinn helminginn af hunangsblöndunni á laxinn
- Bætir dilli á hann eftir smekk
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir