Keppni
Götubitahátíð Íslands 2021 – Úrslit
Götubitahátíð Íslands 2021, fór fram síðustu helgí í Hljómskálagarðinum þar sem var haldin keppnin „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards.
Dómnefnd skar út um eftirtallinna flokka, Besti Götubitinn, besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, og svo kaus almenningur um götubita fólksins.
Dómnefndina skipuðu, Óli Óla veitingamaður, Binni Löve áhrifavaldur, Helgi Svavar matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine, Sefanía Thors húsmóðir.
Yfir 15.000 manns mættu á hátíðina og voru úrslit eftirfarandi:
Besti Götubiti Íslands 2021 (Top 3)
- Silli Kokkur
- Reykur BBQ
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Besti Grænmetisrétturinn 2021
- Chikin
Besti smábitinn 2021
- Chikin
Götubiti Fólksins 2021
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði