Keppni
Götubitahátíð Íslands 2021 – Úrslit
Götubitahátíð Íslands 2021, fór fram síðustu helgí í Hljómskálagarðinum þar sem var haldin keppnin „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards.
Dómnefnd skar út um eftirtallinna flokka, Besti Götubitinn, besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, og svo kaus almenningur um götubita fólksins.
Dómnefndina skipuðu, Óli Óla veitingamaður, Binni Löve áhrifavaldur, Helgi Svavar matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine, Sefanía Thors húsmóðir.
Yfir 15.000 manns mættu á hátíðina og voru úrslit eftirfarandi:
Besti Götubiti Íslands 2021 (Top 3)
- Silli Kokkur
- Reykur BBQ
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Besti Grænmetisrétturinn 2021
- Chikin
Besti smábitinn 2021
- Chikin
Götubiti Fólksins 2021
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn









