Keppni
Götubitahátíð Íslands 2021 – Úrslit
Götubitahátíð Íslands 2021, fór fram síðustu helgí í Hljómskálagarðinum þar sem var haldin keppnin „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards.
Dómnefnd skar út um eftirtallinna flokka, Besti Götubitinn, besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, og svo kaus almenningur um götubita fólksins.
Dómnefndina skipuðu, Óli Óla veitingamaður, Binni Löve áhrifavaldur, Helgi Svavar matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine, Sefanía Thors húsmóðir.
Yfir 15.000 manns mættu á hátíðina og voru úrslit eftirfarandi:
Besti Götubiti Íslands 2021 (Top 3)
- Silli Kokkur
- Reykur BBQ
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Besti Grænmetisrétturinn 2021
- Chikin
Besti smábitinn 2021
- Chikin
Götubiti Fólksins 2021
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun