Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
GOTT opnar í Reykjavík – Bjóða upp á vinsælustu rétti GOTT
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum, mun senn opna í miðborg Reykjavíkur, nánar tiltekið á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti að því er fram kemur á mbl.is sem greindi fyrst frá.
Það eru þau hjónin Sigurður Gíslason, fyrrum meðlimur kokkalandsliðs Íslands og konan hans Berglind Sigmarsdóttir sem eru rekstraraðilar. Þau hafa gefið út matreiðslubækur á Íslandi, Heilsuréttir fjölskyldunnar, Nýir heilsuréttir og Réttirnir okkar og ein þeirra var gefin út í Þýskalandi.
GOTT hefur ávallt boðið upp á góðan og heilsusamlegan mat og til að mynda eru eru allar sósur, soð, súpur, brauð og kökur löguð frá grunni á staðnum.
„Það verða nýjungar, annars verður fyrsti matseðillinn svolítið „best off“ frá því við opnuðum í Eyjum fyrir 5 árum, en mikið af réttum eru orðnir signature“
sagði Sigurður í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matseðilinn á nýja veitingastaðnum.
Staðurinn mum taka 65 manns í sæti og er áætlað að opna í mars.
Mynd: facebook / GOTT
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu