Starfsmannavelta
GOTT í Reykjavík hættir rekstri
Rekstraraðilar GOTT í Reykjavík hafa ákveðið að loka dyrunum frá og með næstu mánaðamótum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda meðal borgarbúa en GOTT í Vestmannaeyjum verður áfram opinn, að því er fram kemur á mbl.is.
„Það hefur auðvitað orðið algjör forsendubrestur, við erum staðsett inni á Icelandair Konsúlat hótelinu sem er lokað og verður að minnsta kosti fram á næsta vor.
Það flækir málin töluvert þar sem rekstrarkostnaður okkar eykst umtalsvert við að vera ein með starfsemi í húsinu en það hefur löngum verið stefna GOTT að vera með litla álagningu á mat og drykk.“
segir Klara Óskarsdóttir, rekstrarstjóri GOTT í Reykjavík og einn eigenda í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / GOTT í Reykjavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






