Starfsmannavelta
GOTT í Reykjavík hættir rekstri
Rekstraraðilar GOTT í Reykjavík hafa ákveðið að loka dyrunum frá og með næstu mánaðamótum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda meðal borgarbúa en GOTT í Vestmannaeyjum verður áfram opinn, að því er fram kemur á mbl.is.
„Það hefur auðvitað orðið algjör forsendubrestur, við erum staðsett inni á Icelandair Konsúlat hótelinu sem er lokað og verður að minnsta kosti fram á næsta vor.
Það flækir málin töluvert þar sem rekstrarkostnaður okkar eykst umtalsvert við að vera ein með starfsemi í húsinu en það hefur löngum verið stefna GOTT að vera með litla álagningu á mat og drykk.“
segir Klara Óskarsdóttir, rekstrarstjóri GOTT í Reykjavík og einn eigenda í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / GOTT í Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni14 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir