Starfsmannavelta
GOTT í Reykjavík hættir rekstri
Rekstraraðilar GOTT í Reykjavík hafa ákveðið að loka dyrunum frá og með næstu mánaðamótum. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda meðal borgarbúa en GOTT í Vestmannaeyjum verður áfram opinn, að því er fram kemur á mbl.is.
„Það hefur auðvitað orðið algjör forsendubrestur, við erum staðsett inni á Icelandair Konsúlat hótelinu sem er lokað og verður að minnsta kosti fram á næsta vor.
Það flækir málin töluvert þar sem rekstrarkostnaður okkar eykst umtalsvert við að vera ein með starfsemi í húsinu en það hefur löngum verið stefna GOTT að vera með litla álagningu á mat og drykk.“
segir Klara Óskarsdóttir, rekstrarstjóri GOTT í Reykjavík og einn eigenda í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / GOTT í Reykjavík
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa