Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat.
Gló hefur nú opnað þar aftur veitingastað með áherslu á grænkerafæði og býður einnig upp á veglegan barnaseðil, morgunskálar allan daginn og gómsætar vegan súrdeigspizzur.
“Okkur langar að bjóða upp á hollan grænkeramat sem er samt virkilega gómsætur. Staðurinn er sérstaklega barnvænn, gott aðgengi og allir aldurshópar velkomnir”
Sagði Dagný Berglind Gísladóttir framkvæmdastýra Gló í samtali við veitingageirinn.is
Flottur og girnilegur Gló matseðill
Nýi girnilegi Gló matseðillinn hefur strax vakið mikla lukku og er staðurinn opinn 11-17 virka daga.
Myndir frá opnunarteitinu
Myndir: aðsendar / Gló
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús


































