Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat.
Gló hefur nú opnað þar aftur veitingastað með áherslu á grænkerafæði og býður einnig upp á veglegan barnaseðil, morgunskálar allan daginn og gómsætar vegan súrdeigspizzur.
“Okkur langar að bjóða upp á hollan grænkeramat sem er samt virkilega gómsætur. Staðurinn er sérstaklega barnvænn, gott aðgengi og allir aldurshópar velkomnir”
Sagði Dagný Berglind Gísladóttir framkvæmdastýra Gló í samtali við veitingageirinn.is
Flottur og girnilegur Gló matseðill
Nýi girnilegi Gló matseðillinn hefur strax vakið mikla lukku og er staðurinn opinn 11-17 virka daga.
Myndir frá opnunarteitinu
Myndir: aðsendar / Gló
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?


































