Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat.
Gló hefur nú opnað þar aftur veitingastað með áherslu á grænkerafæði og býður einnig upp á veglegan barnaseðil, morgunskálar allan daginn og gómsætar vegan súrdeigspizzur.
“Okkur langar að bjóða upp á hollan grænkeramat sem er samt virkilega gómsætur. Staðurinn er sérstaklega barnvænn, gott aðgengi og allir aldurshópar velkomnir”
Sagði Dagný Berglind Gísladóttir framkvæmdastýra Gló í samtali við veitingageirinn.is
Flottur og girnilegur Gló matseðill
Nýi girnilegi Gló matseðillinn hefur strax vakið mikla lukku og er staðurinn opinn 11-17 virka daga.
Myndir frá opnunarteitinu
Myndir: aðsendar / Gló
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum