Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat.
Gló hefur nú opnað þar aftur veitingastað með áherslu á grænkerafæði og býður einnig upp á veglegan barnaseðil, morgunskálar allan daginn og gómsætar vegan súrdeigspizzur.
“Okkur langar að bjóða upp á hollan grænkeramat sem er samt virkilega gómsætur. Staðurinn er sérstaklega barnvænn, gott aðgengi og allir aldurshópar velkomnir”
Sagði Dagný Berglind Gísladóttir framkvæmdastýra Gló í samtali við veitingageirinn.is
Flottur og girnilegur Gló matseðill
Nýi girnilegi Gló matseðillinn hefur strax vakið mikla lukku og er staðurinn opinn 11-17 virka daga.
Myndir frá opnunarteitinu
Myndir: aðsendar / Gló
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s