Frétt
Glerbrot í rommi: Framleiðandi innkallar Storm frá markaði
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Stormi rommi sem Og natura/íslensk hollusta ehf framleiðir vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vöruna.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Og natura.
- Vöruheiti: Stormur Romm 700 ml.
- Framleiðandi: Og natura / Íslensk hollusta ehf.
- Framleiðsluland: Ísland.
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 05.4
- Geymsluskilyrði: Á ekki við.
- Framleiðandinn og ábyrgðaaðili: Og natura/íslensk hollusta ehf., Hólshrauni 5, 220 Hafnarfjörður
- Dreifingalista: ÁTVR, og veitingahús
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eiga ekki að neyta hennar heldur farga eða skila í næstu ÁTVR verslun.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






