Markaðurinn
Gleðilegan Veganúar!
Já og gleðilegt nýtt ár!
Við erum með skemmtilegt og fjölbreytt úrval af vegan vörum. Þá ber helst að nefna glæsilegt úrval af Violife ostum og smurostum, en ostarnir frá Violife eru margverðlaunaðir og bragðgóðir vegan ostar. Sjá nánar hér.
Janúartilboð á nautagúllas & kjúkling
Við erum með æðislegt nautagúllas frá Danish Crown á tilboði í janúar. Unnið úr hágæða nautakjöti og hentar frábærlega í hádegismatinn!
Smelltu hér til að sjá nautagúllas í vefverslun!
Glæsilegt tilboð á kjúklingabringum, lundum og lærkjöti. Smelltu hér fyrir neðan til að sjá vörur í vefverslun.
Frosin ávaxtablanda í boostið!
Það er svo gott að skella í góðan og ferskan boost á nýju ári
eftir margar góðar máltíðir í jólamánuðinum.
Við erum með ávaxtablöndu á tilboði og í henni er ananas, papæjualdin, ferskjur, grænar melónur, appelsínugular melónur, mangó og vínber. Sjá nánar hér.
Dúndur tilboð á sætkartöfluteningum!
Já aldeilis dúndurtilboð á frosnum sætkartöfluteningum 2,5 kg. Meðlæti sem smellpassar í léttum janúarmánuði! Sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









