Íslandsmót barþjóna
Glæsileg dagskrá á RCW 2023 sem hefst í dag – Gestabarþjónar, Masterclass, veitingastaðir sem taka þátt omfl. – Dagskráin í heild sinni
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023.
Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Þessi glæsilega hátíð sem fagnar íslenskri kokteila menningu er haldin í samstarfi við alla helstu veitingastaði, bari og skemmtistaði höfuðborgarinnar.
Yfir 30 veitingastaðir taka þátt að þessu sinni og verða þeir með sér útbúin kokteilaseðil í boði á frábærum verðum dagana sem hátíðin fer fram.
Hver staður mun svo tilnefna einn kokteil til þess að keppa um RCW kokteil ársins 2023.
Samhliða RCW verður Íslandsmót Barþjóna og vörukynning vínbirgja á sínum stað í Gamla Bíó 30. mars og er hægt er að ná sér í miða hér á Dineout.is.
Þetta er helgin sem allir ættu að láta sjá sig í miðborginni!
Skoðið alla dagskrána hér á Dineout.is.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






