Íslandsmót barþjóna
Glæsileg dagskrá á RCW 2023 sem hefst í dag – Gestabarþjónar, Masterclass, veitingastaðir sem taka þátt omfl. – Dagskráin í heild sinni
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023.
Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Þessi glæsilega hátíð sem fagnar íslenskri kokteila menningu er haldin í samstarfi við alla helstu veitingastaði, bari og skemmtistaði höfuðborgarinnar.
Yfir 30 veitingastaðir taka þátt að þessu sinni og verða þeir með sér útbúin kokteilaseðil í boði á frábærum verðum dagana sem hátíðin fer fram.
Hver staður mun svo tilnefna einn kokteil til þess að keppa um RCW kokteil ársins 2023.
Samhliða RCW verður Íslandsmót Barþjóna og vörukynning vínbirgja á sínum stað í Gamla Bíó 30. mars og er hægt er að ná sér í miða hér á Dineout.is.
Þetta er helgin sem allir ættu að láta sjá sig í miðborginni!
Skoðið alla dagskrána hér á Dineout.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






