Íslandsmót barþjóna
Glæsileg dagskrá á RCW 2023 sem hefst í dag – Gestabarþjónar, Masterclass, veitingastaðir sem taka þátt omfl. – Dagskráin í heild sinni
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023.
Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Þessi glæsilega hátíð sem fagnar íslenskri kokteila menningu er haldin í samstarfi við alla helstu veitingastaði, bari og skemmtistaði höfuðborgarinnar.
Yfir 30 veitingastaðir taka þátt að þessu sinni og verða þeir með sér útbúin kokteilaseðil í boði á frábærum verðum dagana sem hátíðin fer fram.
Hver staður mun svo tilnefna einn kokteil til þess að keppa um RCW kokteil ársins 2023.
Samhliða RCW verður Íslandsmót Barþjóna og vörukynning vínbirgja á sínum stað í Gamla Bíó 30. mars og er hægt er að ná sér í miða hér á Dineout.is.
Þetta er helgin sem allir ættu að láta sjá sig í miðborginni!
Skoðið alla dagskrána hér á Dineout.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína