Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gísli með popup í Hong Kong
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum er staddur í Hong Kong að undirbúa popup á Test Kitchen þar í landi.
Gísli tók með sér mikið af hráefni frá Íslandi til að nota í bæði mat og drykk. Í boði eru níu réttir og nú þegar er uppselt á öll kvöldin. Með honum í för er Tómas Aron matreiðslunemi.
Markmið veitingastaðarins Test kitchen er að finna hæfileikaríka matreiðslumenn og veita þeim aðstöðu til að deila ástríðu þeirra með gestum Test kitchen.
Matseðill Gísla sem í boði verður dagana 7. og 8. apríl:
Winter vegetables, oyster emulsion & rye crumble
Dried cod, brown butter & pickled Seaweed
Trout smoked in sheep’s dung, flatbread & horseradish
Langoustine, sea truffles & lovage
Halibut Soup with dried fruits & dill
Whole Cod Head, Potato, Lovage
Leg of lamb, celeriac and preserved rhubarb
Skyr, oats & sorrel
Kleinur & caramelized custard
Vídeó
Til gamans má geta að í fyrra var Victoria Elíasdóttir sem á og rekur veitingastaðinn Dóttir í Berlínarborg gestakokkur á Test kitchen:
Myndir frá Hong Kong
Með fylgja myndir frá Instagram síðu Gísla:

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun