Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matur á Jamie’s Italian á Hótel Borg – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Það má með sanni segja að girnilegur matur er á boðstólnum og má sjá að mikið er lagt í að vinna allt frá grunni.

Pastavél Jamie’s Italian á Hótel Borg.
Töfrar ítalskrar matargerðar felast meðal annars í alvöru heimagerðu pasta.

Penne Arrabbiata með sterkri tómat- og hvítlaukssósu með basil, Grana vegetariana ost, Scotch bonnets eldpipar og jómfrúar olíu

Heimagerðar kjötbollur og spagettí, með lífrænt ræktaðri tómatssósu, heimagerðu pasta og Búra osti til að kitla bragðlaukana
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Jamie Oliver ræða um nýja staðinn á Hótel Borg í veitingahúsakeðju sinni:
Myndir
Svona lítur veitingahúsið Jamie’s Italian á Íslandi út:
Myndir: facebook / Jamie’s Italian Iceland
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús































