Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matur á Jamie’s Italian á Hótel Borg – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Það má með sanni segja að girnilegur matur er á boðstólnum og má sjá að mikið er lagt í að vinna allt frá grunni.

Pastavél Jamie’s Italian á Hótel Borg.
Töfrar ítalskrar matargerðar felast meðal annars í alvöru heimagerðu pasta.

Penne Arrabbiata með sterkri tómat- og hvítlaukssósu með basil, Grana vegetariana ost, Scotch bonnets eldpipar og jómfrúar olíu

Heimagerðar kjötbollur og spagettí, með lífrænt ræktaðri tómatssósu, heimagerðu pasta og Búra osti til að kitla bragðlaukana
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Jamie Oliver ræða um nýja staðinn á Hótel Borg í veitingahúsakeðju sinni:
Myndir
Svona lítur veitingahúsið Jamie’s Italian á Íslandi út:
Myndir: facebook / Jamie’s Italian Iceland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.