Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matur á Jamie’s Italian á Hótel Borg – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Það má með sanni segja að girnilegur matur er á boðstólnum og má sjá að mikið er lagt í að vinna allt frá grunni.

Pastavél Jamie’s Italian á Hótel Borg.
Töfrar ítalskrar matargerðar felast meðal annars í alvöru heimagerðu pasta.

Penne Arrabbiata með sterkri tómat- og hvítlaukssósu með basil, Grana vegetariana ost, Scotch bonnets eldpipar og jómfrúar olíu

Heimagerðar kjötbollur og spagettí, með lífrænt ræktaðri tómatssósu, heimagerðu pasta og Búra osti til að kitla bragðlaukana
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Jamie Oliver ræða um nýja staðinn á Hótel Borg í veitingahúsakeðju sinni:
Myndir
Svona lítur veitingahúsið Jamie’s Italian á Íslandi út:
Myndir: facebook / Jamie’s Italian Iceland
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa































