Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Girnilegur matur á Jamie’s Italian á Hótel Borg – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Starfsfólk Jamie’s Italian fagnar formlegri opnun

Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.

Það má með sanni segja að girnilegur matur er á boðstólnum og má sjá að mikið er lagt í að vinna allt frá grunni.

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri og Jóhannes Jóhannesson yfirkokkur

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Græni baunaborgarinn, borinn fram með balsamik lauki, kotasælu, salati og tómötum í brioche brauði

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Sveppapizza með kóngasveppasósu, grilluðum sveppum og íslenskum Búra osti

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Djúpsteiktur smokkfiskur með chili, steinselju og heimagerðu aioli

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Rib-eye steik með frönskum, hvítlaukssmjöri og fersku salati

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Pastavél Jamie’s Italian á Hótel Borg.
Töfrar ítalskrar matargerðar felast meðal annars í alvöru heimagerðu pasta.

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Penne Arrabbiata með sterkri tómat- og hvítlaukssósu með basil, Grana vegetariana ost, Scotch bonnets eldpipar og jómfrúar olíu

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Heimagerðar kjötbollur og spagettí, með lífrænt ræktaðri tómatssósu, heimagerðu pasta og Búra osti til að kitla bragðlaukana

Veitingahúsið Jamie's Italian á Hótel Borg við Austurvöll

Jarðaberjasprengja með ís, basil og birkifræjarflögum

Vídeó

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Jamie Oliver ræða um nýja staðinn á Hótel Borg í veitingahúsakeðju sinni:

 

Myndir

Svona lítur veitingahúsið Jamie’s Italian á Íslandi út:

Myndir: facebook / Jamie’s Italian Iceland

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið