Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matur á Jamie’s Italian á Hótel Borg – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver.
Það má með sanni segja að girnilegur matur er á boðstólnum og má sjá að mikið er lagt í að vinna allt frá grunni.

Pastavél Jamie’s Italian á Hótel Borg.
Töfrar ítalskrar matargerðar felast meðal annars í alvöru heimagerðu pasta.

Penne Arrabbiata með sterkri tómat- og hvítlaukssósu með basil, Grana vegetariana ost, Scotch bonnets eldpipar og jómfrúar olíu

Heimagerðar kjötbollur og spagettí, með lífrænt ræktaðri tómatssósu, heimagerðu pasta og Búra osti til að kitla bragðlaukana
Vídeó
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Jamie Oliver ræða um nýja staðinn á Hótel Borg í veitingahúsakeðju sinni:
Myndir
Svona lítur veitingahúsið Jamie’s Italian á Íslandi út:
Myndir: facebook / Jamie’s Italian Iceland

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni