Markaðurinn
Gerðu það – leyfðu honum að koma heim
Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því.
Nú vantar garðyrkjubændum kassana sína undir grænmetið. Þeir hafa ekki verið að skila sér inn til okkar nægilega vel þannig að það er kominn skortur á kössum, þess vegna höfum við ákveðið að senda út þennan póst.
Við þvoum og sótthreinsum 1.000.000 fjölnotakassa á hverju ári með jónuðu vatni sem tryggir að engin mengun fer í niðurföll við þvott. Fjölnota kassar eru marg endurnotanlegir og koma í veg fyrir mikla umbúðasóun.
Vinsamlega komið kössunum í hendur dreifingaraðila eða hafið beint samband við Sölufélag garðyrkjumanna í síma 570-8900
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






