Markaðurinn
Gerðu það – leyfðu honum að koma heim
Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því.
Nú vantar garðyrkjubændum kassana sína undir grænmetið. Þeir hafa ekki verið að skila sér inn til okkar nægilega vel þannig að það er kominn skortur á kössum, þess vegna höfum við ákveðið að senda út þennan póst.
Við þvoum og sótthreinsum 1.000.000 fjölnotakassa á hverju ári með jónuðu vatni sem tryggir að engin mengun fer í niðurföll við þvott. Fjölnota kassar eru marg endurnotanlegir og koma í veg fyrir mikla umbúðasóun.
Vinsamlega komið kössunum í hendur dreifingaraðila eða hafið beint samband við Sölufélag garðyrkjumanna í síma 570-8900
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan