Markaðurinn
Gerðu það – leyfðu honum að koma heim
Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því.
Nú vantar garðyrkjubændum kassana sína undir grænmetið. Þeir hafa ekki verið að skila sér inn til okkar nægilega vel þannig að það er kominn skortur á kössum, þess vegna höfum við ákveðið að senda út þennan póst.
Við þvoum og sótthreinsum 1.000.000 fjölnotakassa á hverju ári með jónuðu vatni sem tryggir að engin mengun fer í niðurföll við þvott. Fjölnota kassar eru marg endurnotanlegir og koma í veg fyrir mikla umbúðasóun.
Vinsamlega komið kössunum í hendur dreifingaraðila eða hafið beint samband við Sölufélag garðyrkjumanna í síma 570-8900

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski