Markaðurinn
Gerðu það – leyfðu honum að koma heim
Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því.
Nú vantar garðyrkjubændum kassana sína undir grænmetið. Þeir hafa ekki verið að skila sér inn til okkar nægilega vel þannig að það er kominn skortur á kössum, þess vegna höfum við ákveðið að senda út þennan póst.
Við þvoum og sótthreinsum 1.000.000 fjölnotakassa á hverju ári með jónuðu vatni sem tryggir að engin mengun fer í niðurföll við þvott. Fjölnota kassar eru marg endurnotanlegir og koma í veg fyrir mikla umbúðasóun.
Vinsamlega komið kössunum í hendur dreifingaraðila eða hafið beint samband við Sölufélag garðyrkjumanna í síma 570-8900
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame