Viðtöl, örfréttir & frumraun
Geita takeover í Hörpu og ný sulta hjá Helvítis kokkinum – Matarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina
Matarmarkaður Íslands verður nú um helgina 13. -14. apríl og er svokallaður vormarkaður en þar eru um 40 aðilar víðsvegar af landinu sem taka þátt.
Opið er frá klukkan 11:00 til 17:00 báða daga og er aðgangur ókeypis.
Að venju verður fjölbreytt úrval af allskonar sérvörum, þykkar lambakjötssneiðar frá bændunum á Stórhól í Varmahlíð. Alveg sérstaklega hugsaðar fyrir aðdáendur íslensku kótilettunar.
Þá er eiginlega einhverskonar geita takeover í Hörpu því bæði Sigrún og Jóhanna geitabændur koma á markaðinn og ætla að koma með allar sínar dásamlegu vörur. Geitin er sem betur fer að eignast stóran hóp aðdáenda aftur og oft seljast upp íslensku geitaostarnir áður en markaði líkur. Svo hér þarf að hafa hraðar hendur.
Nú þá er nýja sultan hjá Helvítis kokkinum sem er Brennivíns og beikon sulta í boði, vegan ostar, folaldakjöt, kaffi, súkkulaði, sinnep, vítamín úr íslenskum brodd, harðfiskur og harðfisk krydd, rjómalíkjör, túlipanar, ull, jarðgerðarvélar, sterk sósa, ratleikur fyrir börn, Laufásborgar múslí, sérstaklega þykkur kótilettur sérhannaðar fyrir kótilettur og fleira. Allt saman góm gleðjandi og girnilegt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar13 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s