Markaðurinn
Garri og Kokkalandsliðið tilkynna súkkulaðisamstarf með Cacao Barry

Hreinn Elíasson, markaðsstjóri hjá Garra og Sigurjón Bragi Geirsson, fyrirliði Kokkalandsliðsins og Kokkur ársins 2019
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði úrvalið frá Cacao Barry á garri.is.
Nú er aðeins mánuður í Ólympíuleikana þar sem Kokkalandsliðið mun keppa og eru þau staðráðin í að ná glæsilegum árangri.
Áfram Ísland!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





