Markaðurinn
Garri og Kokkalandsliðið tilkynna súkkulaðisamstarf með Cacao Barry

Hreinn Elíasson, markaðsstjóri hjá Garra og Sigurjón Bragi Geirsson, fyrirliði Kokkalandsliðsins og Kokkur ársins 2019
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði úrvalið frá Cacao Barry á garri.is.
Nú er aðeins mánuður í Ólympíuleikana þar sem Kokkalandsliðið mun keppa og eru þau staðráðin í að ná glæsilegum árangri.
Áfram Ísland!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý





