Markaðurinn
Garri og Kokkalandsliðið tilkynna súkkulaðisamstarf með Cacao Barry

Hreinn Elíasson, markaðsstjóri hjá Garra og Sigurjón Bragi Geirsson, fyrirliði Kokkalandsliðsins og Kokkur ársins 2019
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði úrvalið frá Cacao Barry á garri.is.
Nú er aðeins mánuður í Ólympíuleikana þar sem Kokkalandsliðið mun keppa og eru þau staðráðin í að ná glæsilegum árangri.
Áfram Ísland!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics