Markaðurinn
Garri og Kokkalandsliðið tilkynna súkkulaðisamstarf með Cacao Barry

Hreinn Elíasson, markaðsstjóri hjá Garra og Sigurjón Bragi Geirsson, fyrirliði Kokkalandsliðsins og Kokkur ársins 2019
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði úrvalið frá Cacao Barry á garri.is.
Nú er aðeins mánuður í Ólympíuleikana þar sem Kokkalandsliðið mun keppa og eru þau staðráðin í að ná glæsilegum árangri.
Áfram Ísland!
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





