Eftirréttur ársins
Garri með Eftirrétt Ársins og Konfektmola Ársins á Stóreldhúsinu 2017
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 verða haldnir á svæði Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2017 fimmtudaginn 26. október. Keppnin stendur yfir allan daginn á svæði Garra. Þema ársins er Flóra Íslands.
Úrslit verða tilkynnt kl 17 samdægurs!
Garri hefur um árabil haldið eftirréttakeppnina við góðan orðstír og hefur hún vakið verðskuldaða athygli í faginu. Á þessu ári bætist við keppnin Konfektmoli Ársins sem verður nú haldin samhliða.
Garri býður öllum áhugasömum að koma á svæði Garra og fylgjast með keppninni og sjá keppendur raða saman spennandi eftirréttum.
Verið hjartanlega velkomin!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






