Eftirréttur ársins
Garri með Eftirrétt Ársins og Konfektmola Ársins á Stóreldhúsinu 2017
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 verða haldnir á svæði Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2017 fimmtudaginn 26. október. Keppnin stendur yfir allan daginn á svæði Garra. Þema ársins er Flóra Íslands.
Úrslit verða tilkynnt kl 17 samdægurs!
Garri hefur um árabil haldið eftirréttakeppnina við góðan orðstír og hefur hún vakið verðskuldaða athygli í faginu. Á þessu ári bætist við keppnin Konfektmoli Ársins sem verður nú haldin samhliða.
Garri býður öllum áhugasömum að koma á svæði Garra og fylgjast með keppninni og sjá keppendur raða saman spennandi eftirréttum.
Verið hjartanlega velkomin!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí