Eftirréttur ársins
Garri með Eftirrétt Ársins og Konfektmola Ársins á Stóreldhúsinu 2017
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 verða haldnir á svæði Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2017 fimmtudaginn 26. október. Keppnin stendur yfir allan daginn á svæði Garra. Þema ársins er Flóra Íslands.
Úrslit verða tilkynnt kl 17 samdægurs!
Garri hefur um árabil haldið eftirréttakeppnina við góðan orðstír og hefur hún vakið verðskuldaða athygli í faginu. Á þessu ári bætist við keppnin Konfektmoli Ársins sem verður nú haldin samhliða.
Garri býður öllum áhugasömum að koma á svæði Garra og fylgjast með keppninni og sjá keppendur raða saman spennandi eftirréttum.
Verið hjartanlega velkomin!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






