Markaðurinn
Garri heldur námskeið með Essential Cuisine
Robin Dudley kokkkur hjá Essential Cuisine kemur með hugmyndir um hvernig má nota krydd, soð og glace.
Robin hefur eytt aldarfjórðungi í að skapa sér feril sem afar farsæll matreiðslumaður. Eftir að hafa byrjað sem uppvaskari fór hann fljótlega að starfa við matreiðslu undir stjórn nokkurra af fremstu matreiðslumönnum Bretlands, þar á meðal Andrew Turner og Daniel Galmiche.
Robin hefur menntun sýna frá Dorchester í London, The Greenhouse og Cliveden House Hotel í Berkshire.
Robin er óþreytandi í hlutverki sínu sem hjá Essential Cuisine og notar margra ára reynslu sína til að fræða og kynna faglegar og tæknilegar lausnir.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt4 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa