Markaðurinn
Garri heldur námskeið með Essential Cuisine
Robin Dudley kokkkur hjá Essential Cuisine kemur með hugmyndir um hvernig má nota krydd, soð og glace.
Robin hefur eytt aldarfjórðungi í að skapa sér feril sem afar farsæll matreiðslumaður. Eftir að hafa byrjað sem uppvaskari fór hann fljótlega að starfa við matreiðslu undir stjórn nokkurra af fremstu matreiðslumönnum Bretlands, þar á meðal Andrew Turner og Daniel Galmiche.
Robin hefur menntun sýna frá Dorchester í London, The Greenhouse og Cliveden House Hotel í Berkshire.
Robin er óþreytandi í hlutverki sínu sem hjá Essential Cuisine og notar margra ára reynslu sína til að fræða og kynna faglegar og tæknilegar lausnir.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum