Keppni
Garðar Kári sigraði Steven Edwards MasterChef
Dagskrá Local Food sýningarinnar á Akureyri er afar fjölbreytt með ýmiskonar keppnum. Nú rétt í þessu var að klárast spennandi Mystery Basket einvígi þar sem Landsliðsmaðurinn Garðar Kári Garðarsson keppti á móti Steven Edwards vinningshafa MasterChef – The Professionals 2013.
Garðar og Steven fengu það verkefni að elda bleikju, humar og saltfisk og höfðu klukkutíma til að elda fjóra rétti fyrir dómara sem voru: Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson, Johnny Stanford og Mark Devonshire.
Það var síðan Garðar sem sigraði einvígið. Til gamans má geta að Garðar sigraði einnig Kokkakeppninni sem fram fór einnig í dag á Local Food sýningunni.
Til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s