Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gandhi flytur í nýtt húsnæði
Indverska veitingahúsið Gandhi sem staðsett er á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú, vinnur nú að því að flytja í nýtt húsnæðið.
Nýja húsnæðið er við Bergstaðastræti 13 þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa.
Fjallað hefur verið um húsnæðið við Bergstaðastræti 13 í gegnum árin hér á veitingageirinn.is, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Eigandi Gandhi er Þórir Björn Ríkarðsson sem nýverið keypti rekstur veitingastaðarins Kopar.
Mynd: facebook / Gandhi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi