Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gandhi flytur í nýtt húsnæði
Indverska veitingahúsið Gandhi sem staðsett er á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú, vinnur nú að því að flytja í nýtt húsnæðið.
Nýja húsnæðið er við Bergstaðastræti 13 þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa.
Fjallað hefur verið um húsnæðið við Bergstaðastræti 13 í gegnum árin hér á veitingageirinn.is, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Eigandi Gandhi er Þórir Björn Ríkarðsson sem nýverið keypti rekstur veitingastaðarins Kopar.
Mynd: facebook / Gandhi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús