Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gandhi flytur í nýtt húsnæði
Indverska veitingahúsið Gandhi sem staðsett er á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú, vinnur nú að því að flytja í nýtt húsnæðið.
Nýja húsnæðið er við Bergstaðastræti 13 þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa.
Fjallað hefur verið um húsnæðið við Bergstaðastræti 13 í gegnum árin hér á veitingageirinn.is, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Eigandi Gandhi er Þórir Björn Ríkarðsson sem nýverið keypti rekstur veitingastaðarins Kopar.
Mynd: facebook / Gandhi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






