Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gamla Vínhúsið í Reykjavík lokar | Eru áfram í Hafnarfirði
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík við Klapparstíg hefur verið lokaður en eigendur hafa ekki getað samið um leigu við nýju eigendur hússins.
Meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texti birtist á facebook síðu Gamla Vínhússins:
Vil þakka öllum sem komið hafa að Gamla Vínhúsinu í Reykjavík, frábæru og einstöku starfsfólki. Fjölbreyttum, einstökum viðskiptavinum sem við munum sakna. Erum áfram á okkar vinalega stað í Hafnarfirði sem öllum er velkomið að koma á, við hlökkum til að sjá ykkur í Reykjavík þegar rétta húsnæðið kemur. Kærar kveðjur Unnur og Kalli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður