Kristinn Frímann Jakobsson
Fyrsti fundur KM. Norðurland
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á fyrsta fund vetrarins.
Matseld verður í höndunum á Hauk Gröndal á Múlabergi og er matarverði haldið lágu sem áður fyrr og er það litlar 3000,- kr.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Farið verður yfir starfið í vetur.
3. Arnheiður frá Markaðsstofu Norðulands fer aðeins yfir Local Food Fesival sem verður haldið 16.-18. okt.
4. Happadrætti.
5. Önnur mál.
6. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn





