Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Fyrsti fundur KM. Norðurland

Birting:

þann

Logo Klúbbur Matreiðslumeistara KMFyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á fyrsta fund vetrarins.

Matseld verður í höndunum á Hauk Gröndal á Múlabergi og er matarverði haldið lágu sem áður fyrr og er það litlar 3000,- kr.

Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Farið verður yfir starfið í vetur.
3. Arnheiður frá Markaðsstofu Norðulands fer aðeins yfir Local Food Fesival sem verður haldið 16.-18. okt.
4. Happadrætti.
5. Önnur mál.
6. Fundarslit.

Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.

Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta

Kveðja Stjórnin

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið