Kristinn Frímann Jakobsson
Fyrsti fundur KM. Norðurland
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á fyrsta fund vetrarins.
Matseld verður í höndunum á Hauk Gröndal á Múlabergi og er matarverði haldið lágu sem áður fyrr og er það litlar 3000,- kr.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Farið verður yfir starfið í vetur.
3. Arnheiður frá Markaðsstofu Norðulands fer aðeins yfir Local Food Fesival sem verður haldið 16.-18. okt.
4. Happadrætti.
5. Önnur mál.
6. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi