Sverrir Halldórsson
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher opnar veitingastað
Staðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg. Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og matur í margskonar útgáfum, að sjálfsögðu verða flatskjáir á staðnum til að fylgjast með sportinu, en aðalþema staðarins verða veggmyndir af þekktum dömum frá Liverpool.
Kannski er verið að reyna að höfða til kvenna með þessu en þarna ættu Liverpool áhangendur að geta sest niður og fengið sér að borða eða drekka og upplifa stemmingu Liverpools.
Samsett mynd: fengnar af netinu
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu