Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher opnar veitingastað

Birting:

þann

liverpool_nyr_stadurStaðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg.  Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og matur í margskonar útgáfum, að sjálfsögðu verða flatskjáir á staðnum til að fylgjast með sportinu, en aðalþema staðarins verða veggmyndir af þekktum dömum frá Liverpool.

Kannski er verið að reyna að höfða til kvenna með þessu en þarna ættu Liverpool áhangendur að geta sest niður og fengið sér að borða eða drekka og upplifa stemmingu Liverpools.

 

Samsett mynd: fengnar af netinu

/Sverrir

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið