Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð septemberfundar Klúbbs Matreiðslumeistara
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september.
Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega
Efni fundar:
Vetrardagskráin
-
Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta WACS
-
Textura vörurnar, ein mesta bylting seinni ára í matargerð
-
Steinn Óskar bronsverðlaunahafi í matreiðslumaður norðurlanda segir okkur frá keppninni í Finnlandi
-
Inntaka nýrra félaga
-
KM súkkulaði sérmerkt klúbbnum
-
Gala dinner
-
Úrslit í matreiðslumaður ársins á Akureyri, fyrirkomulag keppninnar
-
Önnur mál
Sveppaþema í mat
Matarverð 2.500,-
Munið kokkafatnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Athugið að fundurinn er á fimmtudegi í þetta skiptið, en annars fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði eins og alltaf.
Kv.
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin