Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð septemberfundar Klúbbs Matreiðslumeistara
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september.
Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega
Efni fundar:
Vetrardagskráin
-
Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta WACS
-
Textura vörurnar, ein mesta bylting seinni ára í matargerð
-
Steinn Óskar bronsverðlaunahafi í matreiðslumaður norðurlanda segir okkur frá keppninni í Finnlandi
-
Inntaka nýrra félaga
-
KM súkkulaði sérmerkt klúbbnum
-
Gala dinner
-
Úrslit í matreiðslumaður ársins á Akureyri, fyrirkomulag keppninnar
-
Önnur mál
Sveppaþema í mat
Matarverð 2.500,-
Munið kokkafatnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Athugið að fundurinn er á fimmtudegi í þetta skiptið, en annars fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði eins og alltaf.
Kv.
Stjórnin
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





