Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð septemberfundar Klúbbs Matreiðslumeistara
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september.
Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega
Efni fundar:
Vetrardagskráin
-
Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta WACS
-
Textura vörurnar, ein mesta bylting seinni ára í matargerð
-
Steinn Óskar bronsverðlaunahafi í matreiðslumaður norðurlanda segir okkur frá keppninni í Finnlandi
-
Inntaka nýrra félaga
-
KM súkkulaði sérmerkt klúbbnum
-
Gala dinner
-
Úrslit í matreiðslumaður ársins á Akureyri, fyrirkomulag keppninnar
-
Önnur mál
Sveppaþema í mat
Matarverð 2.500,-
Munið kokkafatnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Athugið að fundurinn er á fimmtudegi í þetta skiptið, en annars fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði eins og alltaf.
Kv.
Stjórnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir