Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð septemberfundar Klúbbs Matreiðslumeistara
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september.
Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega
Efni fundar:
Vetrardagskráin
-
Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta WACS
-
Textura vörurnar, ein mesta bylting seinni ára í matargerð
-
Steinn Óskar bronsverðlaunahafi í matreiðslumaður norðurlanda segir okkur frá keppninni í Finnlandi
-
Inntaka nýrra félaga
-
KM súkkulaði sérmerkt klúbbnum
-
Gala dinner
-
Úrslit í matreiðslumaður ársins á Akureyri, fyrirkomulag keppninnar
-
Önnur mál
Sveppaþema í mat
Matarverð 2.500,-
Munið kokkafatnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Athugið að fundurinn er á fimmtudegi í þetta skiptið, en annars fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði eins og alltaf.
Kv.
Stjórnin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið