Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fulltrúi Íslands í keppninni um besta vínþjón heims er Þorleifur Sigurbjörnsson
„Þú kemur inn, við borðið sitja fjórir matargestir við borð. Þú horfir yfir borðið, þar bíða tilbúin kampavínsglös og í ísfötu liggur kampavínsflaska á kæli.“
Svona byrjar skemmtilegur pistill á vinotek.is þar sem fjallað er um keppnina um besta vínþjón heims sem nú fer fram á Park Hyatt-hótelinu í Mendoza í Argentínu.
Sjá einnig: Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson er vínþjónn ársins 2016
Það voru rúmlega sextíu keppendur frá öllum heimsálfum sem mættu til leiks í Mendoza og fulltrúi Íslands er Þorleifur Sigurbjörnsson eða Tolli sem er með reynslumestu vínþjónum Íslands og hefur starfað á veitingahúsum og hjá víninnflytjendum um árabil. Hann ákvað að slá til og taka á ný þátt í Íslandsmóti íslenskra vínþjóna fyrr í vetur og bar þar sigur úr býtum og er því fulltrúi Íslands í keppninni.
Nánar um keppnina á eftirfarandi vefslóðum ásamt myndum á vinotek.is:
Bestu vínþjónar heims keppa í Argentínu
Mynd: vinotek.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






