Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fulltrúi Íslands í keppninni um besta vínþjón heims er Þorleifur Sigurbjörnsson
„Þú kemur inn, við borðið sitja fjórir matargestir við borð. Þú horfir yfir borðið, þar bíða tilbúin kampavínsglös og í ísfötu liggur kampavínsflaska á kæli.“
Svona byrjar skemmtilegur pistill á vinotek.is þar sem fjallað er um keppnina um besta vínþjón heims sem nú fer fram á Park Hyatt-hótelinu í Mendoza í Argentínu.
Sjá einnig: Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson er vínþjónn ársins 2016
Það voru rúmlega sextíu keppendur frá öllum heimsálfum sem mættu til leiks í Mendoza og fulltrúi Íslands er Þorleifur Sigurbjörnsson eða Tolli sem er með reynslumestu vínþjónum Íslands og hefur starfað á veitingahúsum og hjá víninnflytjendum um árabil. Hann ákvað að slá til og taka á ný þátt í Íslandsmóti íslenskra vínþjóna fyrr í vetur og bar þar sigur úr býtum og er því fulltrúi Íslands í keppninni.
Nánar um keppnina á eftirfarandi vefslóðum ásamt myndum á vinotek.is:
Bestu vínþjónar heims keppa í Argentínu
Mynd: vinotek.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir