Vertu memm

Markaðurinn

Fullbókað og biðlisti á námskeið í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu

Birting:

þann

Fredrik Borgskog

Fredrik Borgskog

Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari í matreiðslukeppnum, konditor í sænska kokkalandsliðinu og ráðgjafi í keppnismatreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.

  • Kennari: Fredrik Borgskog
  • Staðsetning: Stórhöfði 31
  • Fullt verð: 45.000 kr.-
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
22.02.2022 þri. 09:00 16:00 Stórhöfði 31
23.02.2022 mið. 09:00 16:00 Stórhöfði 31
24.02.2022 fim. 09:00 16:00 Stórhöfði 31

Skráning á biðlista hér.

Mynd: Instagram / Fredrik Borgskog

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið