Markaðurinn
Fullbókað og biðlisti á námskeið í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari í matreiðslukeppnum, konditor í sænska kokkalandsliðinu og ráðgjafi í keppnismatreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
- Kennari: Fredrik Borgskog
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 45.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.02.2022 | þri. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
23.02.2022 | mið. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
24.02.2022 | fim. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
Mynd: Instagram / Fredrik Borgskog

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.