Markaðurinn
Fullbókað og biðlisti á námskeið í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari í matreiðslukeppnum, konditor í sænska kokkalandsliðinu og ráðgjafi í keppnismatreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.
- Kennari: Fredrik Borgskog
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 45.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.02.2022 | þri. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
23.02.2022 | mið. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
24.02.2022 | fim. | 09:00 | 16:00 | Stórhöfði 31 |
Mynd: Instagram / Fredrik Borgskog
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina