Starfsmannavelta
Frú Lauga hættir starfsemi á Óðinsgötu
„Það er með trega í hjarta sem við tilkynnum ykkur að fimmtudagurinn 30. júní verður síðasti starfsdagur litla útibúsins okkar á Óðinsgötu,“
segir í tilkynningu frá Frú Laugu.
Frúin bjó um sig í miðbænum fyrir bráðum fjórum árum í ákveðnu tilraunaskyni.
„Við teljum það nú fullreynt að það borgar sig ekki og verðum því að bregðast við því.“
, skrifa þau hjónin Arnar Bjarnason og Rakel Halldórsdóttir eigendur Frú Laugu í tilkynningunni.
Frú Lauga er eins og áður á gamla góða staðnum á Laugalæk 6, og bráðum í nýju matstofunni sem opnar innan skamms í Listasafni Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu