Starfsmannavelta
Frú Lauga hættir starfsemi á Óðinsgötu
„Það er með trega í hjarta sem við tilkynnum ykkur að fimmtudagurinn 30. júní verður síðasti starfsdagur litla útibúsins okkar á Óðinsgötu,“
segir í tilkynningu frá Frú Laugu.
Frúin bjó um sig í miðbænum fyrir bráðum fjórum árum í ákveðnu tilraunaskyni.
„Við teljum það nú fullreynt að það borgar sig ekki og verðum því að bregðast við því.“
, skrifa þau hjónin Arnar Bjarnason og Rakel Halldórsdóttir eigendur Frú Laugu í tilkynningunni.
Frú Lauga er eins og áður á gamla góða staðnum á Laugalæk 6, og bráðum í nýju matstofunni sem opnar innan skamms í Listasafni Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin