Vertu memm

Uppskriftir

Frönsk súkkulaðikaka

Birting:

þann

Súkkulaði

Smjör og suðusúkkulaði brætt saman

Botn:
200 gr smjör
200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt.

4 egg
2 dl sykur þeytt saman.

1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjablöndu og síðan er súkkulaði blandan sett út í. Sett í smurt springform og bakað við 160° C í 30 mínútur.

Bráð: 150 gr suðusúkkulaði og 70 gr smjör blandað saman og kælt.
2 msk sýróp settar út í.

Hellt yfir botninn og fryst. Gott með þeyttum rjóma og ávöxtum.

Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.

Mynd: úr safni

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið