Uppskriftir
Fróðleikur um Makríl
Má frysta Makríl?
Makríllinn er Olíu-ríkur fiskur og ætti að kæla sem fyrst eftir að hafa verið keyptur og helst að borða hann sama dag. Þú getur geymt makrílinn í frysti í ca. 3 mánuði og láta hann síðan þiðna í ísskáp fyrir notkun.
Elda Makríl
Einföld og fljót eldun á Makríl er best. Steikja eða grilla hentar betur en að sjóða makrílinn. Gott er að nota ávöxt við eldun eða gefa með, en það vinnur á móti olíunni í fisknum. Makríllinn hentar vel með austurlenskum keim, t.a.m. engifer, lime, kóríander og kryddi svo eitthvað sé nefnt.
Að kaupa Makríl
Nýlega veiddur Makríll er mjög stinnur, augun glær og spegilslétt og tálknin eru djúp rauð. Ef Makríll er orðinn of gamall, þá eru augun skýjuð og tálknin brúnleit.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024