Uppskriftir
Fróðleikur um Makríl
Má frysta Makríl?
Makríllinn er Olíu-ríkur fiskur og ætti að kæla sem fyrst eftir að hafa verið keyptur og helst að borða hann sama dag. Þú getur geymt makrílinn í frysti í ca. 3 mánuði og láta hann síðan þiðna í ísskáp fyrir notkun.
Elda Makríl
Einföld og fljót eldun á Makríl er best. Steikja eða grilla hentar betur en að sjóða makrílinn. Gott er að nota ávöxt við eldun eða gefa með, en það vinnur á móti olíunni í fisknum. Makríllinn hentar vel með austurlenskum keim, t.a.m. engifer, lime, kóríander og kryddi svo eitthvað sé nefnt.
Að kaupa Makríl
Nýlega veiddur Makríll er mjög stinnur, augun glær og spegilslétt og tálknin eru djúp rauð. Ef Makríll er orðinn of gamall, þá eru augun skýjuð og tálknin brúnleit.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






